Hjárómur | Guðmundur Erlingsson 
HJÁRÓMUR ForsíðaMeðlimirVerkefni

Guðmundur Erlingsson

Bassi

Guðmundur hefur sungið í kórum frá blautu barnsbeini, m.a. í Skólakór Fjölbrautaskóla Vesturlands, Háskólakórnum, karlakórnum Silfur Egils, kammerkórnum Hjárómi, auk fleiri kóra. Hann nam einnig söng hjá Signýju Sæmundsdóttur og Má Magnússyni um nokkurra ára skeið.

Aftur í félagatal