Hjárómur | Þorgeir Tryggvason 
HJÁRÓMUR ForsíðaMeðlimirVerkefni

Þorgeir Tryggvason

Bassi

Þorgeir gerðist kórsöngvari í Menntaskólanum á Akureyri þar sem hann tók þátt í að endurreisa kór skólans árið 1987. Síðan hefur Þorgeir sungið með Háskólakórnum, karlakórnum Silfri Egils, kirkjukórum Laugarness- og Háteigskirkju og Söngsveitinni Fílharmóníu. Þorgeir hefur samið nokkur kórlög, þar á meðal svítu af lögum við erindi úr Hávamálum sem Hjárómur frumflutti árið 2006.

Aftur í félagatal